Fagleg fasteignaumsýsla á Suðurnesjum

KSK eignir sérhæfa sig í þróun og umsýslu fasteigna um land allt.

Okkar eignir

Skoðaðu úrval okkar af atvinnuhúsnæði. Við bjóðum upp á fjölbreytt rými til útleigu.

Okkar þjónusta

Við sérhæfum okkur í kaupum á fasteignum og útleigu með áherslu á fagmennsku og áreiðanleika.

Fasteignakaup

Við kaupum fasteignir til að bæta við okkar eignasafn og bjóða til leigu.

Fasteignaleiga

Alhliða þjónusta við útleigu atvinnuhúsnæðis, m.a. fyrir verslun- og þjónustu, skrifstofur ofl.

Viðhald og endurbætur

Skipulagt viðhald og endurbætur á okkar eignum til að tryggja gæði fyrir leigjendur.

Eignaumsýsla

Fagleg umsýsla fasteigna með áherslu á verðmætaaukningu og viðhald.

Þjónusta við leigjendur

Persónuleg þjónusta og stuðningur við alla okkar leigjendur.

Eignasafnsstjórnun

Stefnumótandi stjórnun fasteignasafns með áherslu á langtímaávöxtun.

KSK eignir

Þróun og útleiga atvinnuhúsnæðis

Megin starfsemi KSK eigna ehf er þróun og útleiga á atvinnuhúsnæði. Fjöldi fasteigna er 32 og eru þær staðsettar vítt og breytt um allt land eða í 22 bæjarfélögum en heildarfjöldi fermetra í eigu félagsins er um 35.564.

KSK eignir ehf er að fullu í eigu Kaupfélags Suðurnesja svf. Félagið var stofnað árið 2004 undir merkjum Urtusteins ehf og árið 2018 eignaðist Kaupfélag Suðurnesja svf. allt hlutafé félagsins og tók samhliða upp nafnið KSK eignir ehf.

32

Fasteignir

35.564

Fermetrar

KSK eignir skrifstofa
Okkar staðsetning

Krossmóa 4a

260 Reykjanesbær

Sími: 421-5460

Stjórnendur og stjórn

Reynt og fagmannlegt leiðtogateymi með djúpa þekkingu á fasteignamarkaðnum

Brynjar Steinarsson

Brynjar Steinarsson

Framkvæmdastjóri

Sigurbjörn Gunnarsson

Sigurbjörn Gunnarsson

Stórnarformaður

Garðar Newman

Garðar Newman

Stjórnarmaður

Sveinn Valdimarsson

Sveinn Valdimarsson

Stjórnarmaður

Hafðu samband

Við erum tilbúin að aðstoða þig við allar fasteignaþarfir þínar.

Hafðu samband í dag!

Þjónustubeiðni

Ertu leigjandi eða ertu að leita að þjónustu? Notaðu okkar þjónustubeiðnakerfi til að senda inn beiðni um viðhald, viðgerðir eða aðrar þjónustubeiðnir.

  • Viðhald og viðgerðir
  • Spurningar um eignir & leigur
  • Tjón á eignum
  • Aðrar þjónustubeiðnir

Aðrar almennar fyrirspurnir má senda á eignir@ksk.is

Upplýsingar
Heimilisfang

Krossmóa 4a

260 Reykjanesbær

Símanúmer

421-5460

Netfang

eignir@ksk.is

Opnunartími

Mán - Fös: 9:00 - 16:00

Krossmói 4a - KSK eignir skrifstofa